Náttúran

Hvernig taka sveppir til sín næringu?

Grænar plöntur fá næringu úr sólarljósinu við ljóstillífun. En hvað um sveppi? Þeir eru ekki grænir.

BIRT: 04/11/2014

Frá sjónarhóli líffræðinnar mynda sveppir fylkingu út af fyrir sig, rétt eins og dýr, plöntur og bakteríur.

 

Þeir aðgreinast frá bakteríum með því að hafa erfðamassa sinn í frumukjarna, frá dýrum með því að hafa frumuvegg og frá plöntum með því að frumuveggurinn er úr kítíni en ekki sellulósa. Öfugt við plöntur, en eins og dýr, er engin blaðgræna í sveppum þannig að þeir geta ekki stundað ljóstillífun heldur verða að brjóta niður lífræn efni sem aðrar lífverur hafa skapað.

 

Eftir aðferðum sínum við þetta verkefni, er sveppum skipt í þrennt: rotsveppi, sníkjusveppi og sambýlissveppi. Rotsveppirnir hafa lífsviðurværi sitt af að brjóta niður dautt, lífrænt efni, svo sem fallin tré, sölnuð lauf, dýrahræ eða saur. Sveppirnir nota ensím til að brjóta efnið niður í sameindir, t.d. sykur og amínósýrur, sem þeir taka svo til sín sem næringu. Að þessu leyti gegna rotsveppirnir veigamiklu hlutverki sem sorpeyðingarstöðvar í náttúrunni.

 

Sníkjusveppir bíða ekki eftir að lífveran deyi heldur ráðast á hana lifandi. Þessir sveppir valda sjúkdómum en drepa ekki endilega hýsil sinn.

 

Þriðja sveppagerðin þrífst í samstarfi við hýsilplöntur. Þessir sveppir skjóta löngum þráðum niður í rætur jurtarinnar og soga þaðan til sín sykur og önnur lífræn efni. Á móti sjá þér hýsilplöntunni fyrir fosfór og öðrum steinefnum sem þeir vinna úr jarðveginum. Þeir geta líka verndað rætur plöntunnar gegn sníkjusveppum og svöngum ormum.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is