Menning og saga

Hvernig vaknaði fólk áður en vekjaraklukkan kom til sögunnar?

Fyrstu kerfisbundnu tilraunir til að vakna fyrir sólarupprás má rekja allt aftur til fornaldar þegar menn gerðu tilraunir með vatnsklukkur.

BIRT: 02/07/2023

Áður en rafmagnsljósið var fundið upp á 19. öld fóru flestir að sofa eftir að sólin var sest og fóru á fætur við sólarupprás.

 

Fyrstu tilraunirnar við að vakna án aðstoðar náttúrunnar voru gerðar í fornöld með aðstoð vatnsklukkna. Þessar klukkur minntu á stundaglös og samanstóðu af vatnsíláti og rann vatnið út úr því í gegnum lítið gat.

 

Í vatnsílátinu voru t.d. litlar kúlur sem rúlluðu út og lentu á málmplötu þegar allt vatn var farið úr ílátinu.

 

Sagt er að gríski heimspekingurinn Platón (427 – 347 f.Kr.) hafi átt slíkt vatnsúr til þess að hann gæti mætt tímanlega í kennslustundir sínar á morgnanna.

 

Hinum megin á hnettinum notuðu Kínverjar ljósúr til að vakna. Það samanstóð af vaxljósi sem nagli var settur í.

 

Þegar kerti brann niður losnaði um naglann sem datt á málmbakka en hávaðinn vakti þá sem sváfu.

Sumir „knocker-uppers“ vöktu kúnnana með blásturspípu. © Topfoto / Ritzau Scanpix

Mekanísk úr komu fram í Evrópu á 14. öld.

 

Þrátt fyrir að stilla mætti sum þeirra til að valda hávaða á tilteknum tíma voru úrin bæði dýr og óáreiðanleg.

 

Margir nýttu sérþví annars konar vakningaraðferðir; t.d. studdust Bretar við svokallaða knocker-uppers, manneskjur sem að vöktu yfir nóttina til þess að vekja kúnna sína.

 

Vakningin fólst í því að banka á glugga kúnnanna með staf eða skjóta litlum steinum í gluggana í gegnum blástursrör.

 

Vekjaraklukkur urðu fyrst á færi almennings upp úr 1870 þegar bandaríska fyrirtækið Seth Thomas Clock Company fékk einkaleyfi á þessu litla hagnýta apparati.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ & BUE KINDTLER-NIELSEN

Shutterstock,© Topfoto/Ritzau Scanpix

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is