Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Röndóttir búningar gerðu fanga mun sýnilegri og áttu að koma í veg fyrir flótta úr fangelsum en farið var að nota þessar frægu rendur árið 1820. En það var ekki eini kosturinn við þessa áberandi búninga.

BIRT: 02/07/2024

Fangar í Auburn fangelsinu í New York voru þeir fyrstu til að klæðast röndóttum fangabúningum á árunum í kringum 1820.

 

John D. Cray aðstoðarfangelsisstjóri Auburn fangelsisins taldi að helsti kostur fangabúningsins væri hversu áberandi búningurinn var. Flótti var nánast ómögulegur, því fangarnir myndu uppgötvast á svipstundu ef þeir færu út fyrir fangelsismúrana.

 

Hins vegar var tilgangurinn með þessum auðþekkjanlegu búningum ekki aðeins að gera föngum á flótta erfiðara með að fela sig. Þeir voru líka hugsaðir sem hluti af nýrri nálgun varðandi fangelsun og refsingu sem aðstoðarfangelsstjórinn John D. Cray talaði fyrir. Hann taldi að fangarnir gætu orðið heiðvirðir borgarar með mikilli vinnu og einstaklega ströngum aga.

 

Erfiðisvinna í þögn

Á daginn voru fangarnir t.a.m. látnir  byggja brýr eða grafa skurði hlekkjaðir hver við annan. Fangaverðirnir kröfðust algjörrar þagnar sem – ásamt röndóttu búningunum – átti að draga úr sjálfsvitund fanganna og gera þá hlýðnari, að sögn John D. Cray.

 

Fangabúningarnir röndóttu urðu fljótt algengir í fjölda fangelsa í Bandaríkjunum en árið 1904 hætti New York borg að nota þá því búningarnir þóttu óþarflega niðurlægjandi fyrir fangana.

 

En búningarnir voru þá þegar orðnir samheiti yfir glæpi og voru áfram notaðir t.d. í kvikmyndum og teiknimyndum.

Járnbeisli fyrir kjaftforar konur, afhöggnar hendur fyrir þjófnað og brennimerking á fyllibyttum – öldum saman hlutu lögbrjótar líkamlega refsingu. Sem viðbót við sársaukann bættist svo skömmin.

Þess í stað var farið að nota einlita samfestinga í fjölmörgum fangelsum, m.a.  hinn þekkta appelsínugula samfesting.

 

Í seinni tíð hafa sum fangelsi hins vegar tekið upp röndóttu fangabúningana aftur.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Nýtt lyf við getuleysi: Eitruð könguló getur bjargað kynlífi þínu 

Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Lifandi Saga

Krossferðaherinn sigraður með timburvögnum

Lifandi Saga

Kína verður aldrei aftur auðmýkt

Tækni

Hvers vegna sofum við?

Heilsa

Létt þjálfun er áhrifaríkari

Maðurinn

Fimm hollráð vísindamanna: Þannig má breyta leiða í styrk

Tækni

Sólarsellur flytja út í geim 

Heilsa

Algengt meðferðarúrræði fyrir konur á breytingaskeiði er talið hafa í för með sér alvarlegar aukaverkanir

Maðurinn

Er skaðlegt að halda sér vakandi alla nóttina?

Heilsa

Yfirsýn: Svona bjargar blóðið þér

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is