Náttúran

Hvers vegna marrar í snjó?

Þegar ég fer út að ganga í snjónum heyri ég iðulega allgreinilegt marr. Hvernig stendur á þessu hljóði?

BIRT: 03/03/2025

Þetta marr sem heyrist í snjónum þegar við göngum á honum hefur í raun ekki verið rannsakað með vísindalegum hætti. Vísindamenn geta sér engu að síður til um að hljóðið eigi rætur að rekja til ískristalla sem eru undir þrýstingi.

 

Snjór samanstendur af neti ískristalla. Þegar nægilega margir kristallar liggja þétt hver uppi við annan í nokkra stund mynda þeir litlar fíngerðar tengingar og verða að samhangandi neti. Vísindamenn tala um að kristallarnir sindri.

 

Þegar við stígum á snjólagið gerist tvennt, ef marka má helstu kenningar: Í fyrsta lagi rofna tengingarnar milli kristallanna og í öðru lagi nuddast þeir hver upp við annan. Hvort tveggja felur í sér orkuafhleðslu og hljóðið sem við heyrum er hið dæmigerða marr.

 

Mest marr í köldum snjó

Mesta marrið heyrum við í snjó sem legið hefur á jörðinni í nokkra tíma.

 

Þá hafa oddar kristallanna nefnilega haft rúman tíma til að tengjast saman í stóru neti sem myndar meiri hávaða þegar það molnar.

 

Snjór sem marrar hressilega í er afar kaldur, oft undir fimm frostgráðum. Sé hann hlýrri veldur þrýstingur vetrarskónna því að tengingarnar bráðna í stað þess að molna og fyrir vikið verður hljóðið ekki nægilega hávært til að við heyrum það.

 

Að öllu jöfnu dregur snjór úr hljóði sökum þess að hann dregur í sig orkuna í hljóðbylgjunum sem dreifast fyrir vikið ekki mjög langt.

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

© Alzay/Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Lifandi Saga

Stærstu hneykslismál Óskarsins frá upphafi

Maðurinn

Er betra að klæðast blautum fatnaði en engu í vetrarkulda?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Maðurinn

Víkingar hirtu vel um tennur sínar

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Heilsa

Vísindamenn að baki víðtækrar rannsóknar: Áhugaverðir kostir við vatnsdrykkju

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Alheimurinn

Júpíter: Risinn í sólkerfinu

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is