Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Þegar þú sýgur könguló upp með ryksugunni, skríður hún þá út aftur? Og hversu lengi getur könguló lifað í ryksugupokanum?

BIRT: 31/05/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Köngulær geta lifað í 200 daga í ryksugunni

Það er hættuleg ferð fyrir könguló að sogast upp í ryksugubarka á miklum hraða.

 

Líklegt er að margar köngulær séu svo meiddar að þær deyja, eða að þær kafna í ryki ryksugupokans.

 

En þó gerist það að sumar köngulær lenda ómeiddar í kviði ryksugunnar og þær kafna ekki eftir stuttan tíma, t.d. ef ryksugupokinn er ekki svo fullur.

 

Í þeim tilfellum mun köngulóin byrja að leita leiða út úr myrkrinu.

 

Fyrir litla könguló er sú ferð löng og jafnvel ómöguleg. En köngulóin er ekki undir tímapressu.

 

Könguló getur lifað nokkrar vikur eða mánuði í ryksugunni. Og vel nærðar köngulær geta jafnvel hægt á efnaskiptum sínum og þannig lifað af án matar í yfir 200 daga.

BIRT: 31/05/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is