Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Þegar þú sýgur könguló upp með ryksugunni, skríður hún þá út aftur? Og hversu lengi getur könguló lifað í ryksugupokanum?

BIRT: 23/03/2024

Köngulær geta lifað í 200 daga í ryksugunni

Það er hættuleg ferð fyrir könguló að sogast upp í ryksugubarka á miklum hraða.

 

Líklegt er að margar köngulær séu svo meiddar að þær deyja, eða að þær kafna í ryki ryksugupokans.

 

En þó gerist það að sumar köngulær lenda ómeiddar í kviði ryksugunnar og þær kafna ekki eftir stuttan tíma, t.d. ef ryksugupokinn er ekki svo fullur.

 

Í þeim tilfellum mun köngulóin byrja að leita leiða út úr myrkrinu.

 

Fyrir litla könguló er sú ferð löng og jafnvel ómöguleg. En köngulóin er ekki undir tímapressu.

 

Könguló getur lifað nokkrar vikur eða mánuði í ryksugunni. Og vel nærðar köngulær geta jafnvel hægt á efnaskiptum sínum og þannig lifað af án matar í yfir 200 daga.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Kortagerðarmaður gerði jörðina flata – aftur

Lifandi Saga

Japanska Titanic gleymdist

Maðurinn

Vísindamenn kynna: Þessi einfaldi siður getur gert okkur hamingjusamari

Maðurinn

Stór rannsókn: Bresk fyrirtæki taka vel í fjögurra daga vinnuviku.

Læknisfræði

Vísindamenn útbjuggu blöndu af manni og grís

Maðurinn

Vísindamenn: Hér er efnið sem kveikti líf á jörðinni

Menning og saga

Steinaldarkonur veiddu stór dýr

Lifandi Saga

Gallerí: Hver er einræðisherrann?

Heilsa

Árið 2024 er horfið í aldanna skaut: Hér gefur að líta helstu stórviðburði ársins á sviði vísinda

Náttúran

Topp 5: Hve stórir geta mannapar orðið?

Lifandi Saga

5 ástæður fyrir framgangi íslams

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is