Lifandi Saga

Hversu lengi hafa Bandaríkin stutt Ísrael?

Bandaríkin voru fljót að viðurkenna Ísrael sem nýtt ríki árið 1948 en að öðru leyti héldu aftur af stuðningi sínum við þessa ungu þjóð í áratugi, af ótta við að skaða samskipti sín við nágrannalöndin – þar til eitt stríð breytti öllu.

BIRT: 27/05/2024

Þann 14. maí 1948 lýsti leiðtogi Zíonista, David Ben-Gurion yfir „stofnun gyðingaríkis í Ísraelslandi, hér eftir þekkt sem Ísraelsríki“.

 

Ísrael fæddist þá opinberlega – og aðeins nokkrum klukkustundum síðar voru Bandaríkin fyrsta landið til að viðurkenna þessa nýjustu þjóð Miðausturlanda.

 

Þrátt fyrir skjóta viðurkenningu var stuðningur Bandaríkjamanna við nýja gyðingalandið takmarkaður á fyrstu árum Ísraels.

 

Aðalástæðan fyrir þeirri tregðu var sú að Bandaríkin vildu ekki skaða samband sitt við arabíska nágranna Ísraels.

 

En frá upphafi átti Ísrael þegar í stríði við arabíska nágranna sína sem Bandaríkin voru mjög háð vegna olíu þeirra og Bandaríkjamenn óttuðust að ótvíræður stuðningur við Ísrael myndi verða til þess að missa viðskiptasamninga við arabísku olíuviðskiptalöndin.

 

Auk þess var erkióvinur Bandaríkjanna, Sovétríkin, þegar búinn að styðja við bakið á arabalöndunum og ótti Bandaríkjanna var að stuðningur við Ísrael gæti endað með því að draga stórveldin tvö inn í átökin í Miðausturlöndum.

John F. Kennedy Bandaríkjaforseti var á móti því að Ísraelar fengju kjarnorkuvopn. Árið 1963 leiddi þetta til mikillar spennu á milli hans og tveggja forsætisráðherra Ísraels, David Ben-Gurion og Levi Eshkol.

Sigur Ísraels laðaði Bandaríkin að sér

Samband Bandaríkjanna við Ísrael styrktist hins vegar eftir sex daga stríðið árið 1967, þar sem Ísraelsmenn gersigruðu Egyptaland, Sýrland og Jórdaníu og lögðu undir sig alla hina sögufrægu Palestínu og landsvæði í Sýrlandi og Egyptalandi.

 

Stríðið breytti viðhorfi Bandaríkjanna til Ísrael sem veikt land og sannfærði Bandaríkjamenn um að Ísraelar gætu hjálpað til við að halda hinum voldugu Sovétríkjum í skefjum.

Bretar yfirgáfu Palestínu þann 14. maí árið 1948 og sama dag lýstu gyðingar yfir stofnun ríkisins Ísraels. Egyptar, Jórdanar og Sýrlendingar sögðu hinu nýja ríki strax stríð á hendur og sendu bardagaflugvélar af stað.

Síðan þá hefur Ísrael orðið einn allra mikilvægasti bandamaður Bandaríkjanna í Miðausturlöndum og fær bæði hernaðaraðstoð, fjárhagsaðstoð og diplómatískan stuðning frá Bandaríkjunum.

 

Ísraelsher einn fær um 500 milljarða króna árlega frá Bandaríkjunum og Ísrael hefur samtals fengið yfir eina billjón bandaríkjadollara með bandarískri aðstoð.

 

Af þeim 83 skiptum sem Bandaríkin hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hefur það 42 sinnum verið til að koma í veg fyrir samþykkt ályktana sem fordæma Ísrael.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

jrrjude,© Deutsche Presse-Agentur, Agence France-Presse

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Jörðin

Jörðin eftir manninn

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is