Árlega fæðast um 140 milljón börn í heiminn, sem sagt um 385.000 á degi hverjum, 16.000 á hverri klukkustund, 267 á mínútu og um 5 börn á hverri sekúndu.
Allt að 150.000 manns deyja á hverjum degi og deyja því um 50 milljónir árlega. Um það bil tvær manneskjur deyja á hverri sekúndu.
LESTU EINNIG

