Hversu mörg börn fæðast á dag? Og hversu margir deyja?

Hversu mörg börn fæðast eiginlega á Jörðinni á hverjum degi? Og hve margir deyja?

BIRT: 20/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Árlega fæðast um 140 milljón börn í heiminn, sem sagt um 385.000 á degi hverjum, 16.000 á hverri klukkustund, 267 á mínútu og um 5 börn á hverri sekúndu.

 

Allt að 150.000 manns deyja á hverjum degi og deyja því um 50 milljónir árlega.  Um það bil tvær manneskjur deyja á hverri sekúndu.

 

BIRT: 20/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is