Lifandi Saga

Hvert var banamein Elvis Presleys?

Árið 1957 bar heimurinn allur Elvis Presley á höndum sér. Tónlistarmaðurinn ungi öðlaðist hvern stórsigurinn á fætur öðrum á vinsældalistunum en brátt fór stórstjörnulífið þó að setja mark sitt á þennan „konung rokksins“.

BIRT: 04/03/2024

„Elvis leit út líkt og líkami hans hefði frosið á meðan hann sat á salerninu og hefði síðan dottið fram yfir sig“.

 

Þannig hljóðuðu orð Ginger Alden, unnustu Elvis Presleys, eftir að hún gekk fram á Elvis þann 16. ágúst 1977, svo gott sem lífvana, á salerninu í Graceland í Memphis.

 

Eins og Ginger lýsti þessu var andlit Elvis þakið fjólubláum blettum, augun störðu beint fram og voru blóðhlaupin“.

 

Ekið var í snarhasti með tónlistargoðið á sjúkrahús en Elvis var aðeins 42 ára þegar þarna var komið sögu. Skömmu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn.

 

Myndskeið: Sjáðu eitt af síðustu skiptunum sem Elvis kom fram

Fjölskyldan leyndi misnotkuninni

Söngvarinn heimsfrægi var krufinn þennan sama dag. Einn af læknunum sagði síðan fréttamönnum að banamein Presleys hefði reynst vera hjartaáfall og að lyf hefðu ekkert komið við sögu.

 

Þessi niðurstaða var hins vegar hrakin í ummælum þriggja fyrrum lífvarða Presleys sem héldu því fram að söngvarinn hefði í hæsta máta verið háður lyfjum. Staðfesting á framburði þeirra fékkst svo nokkrum dögum síðar þegar blóðsýni sem tekin voru úr líkinu leiddu í ljós að hann hafði tekið inn 14 ólíkar tegundir lyfja , m.a. mikið magn verkjastillandi lyfja.

 

Seinni uppljóstranir sýndu enn fremur fram á að krufningarlæknirinn hefði verið á snærum fjölskyldu Presleys sem gerði allt hvað hún gat til að leyna lyfjamisnotkun tónlistarmannsins.

20 árum eftir að hafa slegið svo rækilega í gegn í kvikmyndinni „Jailhouse Rock“ var Elvis Presley haldinn offitu og háður lyfjum.

Læknirinn útvegaði lyfin

Það var sjálfur heimilislæknir Presleys, George C. Nichopoulos sem sá honum fyrir lyfjum. Á árinu 1977 einu saman skrifaði hann upp á rösklega 10.000 lyfjaskammta fyrir rokkkónginn.

 

Læknirinn var sviptur lækningaleyfi sínu þremur árum síðar og mál höfðað gegn honum fyrir að hafa ávísað allt of miklu magni lyfja til sjúklinga sinna. Sér til afsökunar staðhæfði Nichopoulos að hann hefði einungis verið að reyna að hafa hemil á lyfjamisnotkun Presleys.

 

Í dag eru sérfræðingar sammála um að dauða stórstjörnunnar hafi borið að vegna hjartaáfalls sem átti rætur að rekja til banvænnar lyfjablöndu.

 

Þessi gífurlega lyfjamisnotkun hafði margar verulega skaðlegar afleiðingar á líf Elvis Presleys sem auk þess að vera haldinn offitu þjáðist jafnframt af sykursýki, of háum blóðþrýstingi, svefnleysi og langvinnri hægðatregðu. Þessir kvillar hafa trúlega haft skaðleg áhrif á hjarta söngvarans.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Library of Congress

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

6

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Listinn: Albert Einstein var mikill innblástur fyrir margar kynslóðir af uppfinningamönnum og þakka má honum fjölmargar uppfinningar sem við tökum nú sem gefnar. Hér eru átta þeirra.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.