Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Nýfædd börn virðast bera kennsl á móðurmál sitt og vísindamenn gefa verðandi foreldrum nú ný ráð.

BIRT: 04/07/2024

Það er vel þekkt að ófædd börn geta byrjað að heyra hljóð eftir um sjö mánuði í móðurkviði.

 

Nú sýnir ný rannsókn frá Paduaháskóla á Ítalíu að fóstrið byrjar að læra málið fyrir fæðingu.

 

Vísindamennirnir settu rafóður á nýfædd börn frönskumælandi foreldra. Rafóðurnar greindu virkni þeirra heilastöðva sem vinna úr hljóðum og tali. Meðan fylgst var með þessari virkni var klassísk barnasaga spiluð fyrir börnin á þremur tungumálum.

 

Móðurmálið trompar

Eftir að börnin höfðu heyrt söguna lesna á frönsku, spænsku og ensku, varð alveg ljóst að heilavirknin hafði verið mest meðan sagan var lesin á frönsku.

 

Þessi kornabörn virtust þannig þekkja takt og hljómfall móðurmálsins sem bendir til að þau hafi verið byrjuð að tileinka sér það strax í móðurkviði.

 

Vísindamennirnir álíta nú að það geti komið barninu til góða að tala sem mest þótt barnið sé enn ófætt, bæði beint við það sjálft en líka við annað fólk.

Ef steyptum gangstéttarhellum og möl væri skipt út fyrir jarðveg, gras og plöntur gæti það styrkt ónæmiskerfi barna og þarmaflóru þeirra á innan við mánuð.

Flestum ætti þó að duga sín venjubundna hegðun.

 

Vísindamennirnir segja flest fólk tala heilmikið, hvort það eru foreldrarnir að tala saman eða hin verðandi móðir að spjalla við nágranna, vinnufélaga eða á afgreiðslukassa í búðinni.

 

Hvort umræðuefnið skiptir einhverju máli, kemur ekki fram í niðurstöðunum.

HÖFUNDUR: SIMON CLEMMENSEN

zffoto/Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is