Kryptonít komið í leitirnar

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fyrir skemmstu fundu jarðfræðingar áður óþekkt steinefni í serbneskri námu. Það var sent til Náttúrusögusafnsins í London þar sem efnasamsetningin var greind og í ljós kom að efnið var gert úr natríum, litíum, bóri, sílíkati og hýdroxíði. Þetta er einmitt nákvæmlega formúlan fyrir hinu merkilega efni, kryptoníti, sem unnið gat bug á teiknimyndahetjunni Súpermann. Í raunveruleikanum fékk efnið heitið jardrít og er fullkomlega óskaðlegt.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is