Leikur höfrunga menningarvottur

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Með því að fylgjast með leik höfrunga hefur sálfræðingurinn Stan Kuczaj komist að þeirri niðurstöðu að þessi skynsömu sjávardýr búi yfir eins konar menningu sem þau kenni afkomendum sínum.

 

Eftir margra ára rannsóknir hefur Kuczaj og sá hópur vísindamanna sem hann stýrir skjalfest að höfrungarnir gera leiki sína smám saman flóknari, hugsanlega í þeim tilgangi að læra meira af þeim.

 

“Þessar athuganir styðja þá hugsun að leikur þroski mótun þeirrar hæfni sem þarf til að leysa vandamál,” segir Kuczaj.

 

Ungir og eldri höfrungar leika sér saman þannig að sú reynsla sem flokkurinn hefur aflað berst áfram til yngri kynslóða og eykur um leið möguleikana á að lifa af. Það sem gæti virst saklaus leikur er sem sagt aðferð til að koma “menningararfleifðinni” áfram.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is