Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Manneskjur eru með mismunandi blóðflokka. En af hverju er sú raunin? Eru sumir blóðflokkar betri en aðrir?

BIRT: 27/02/2023

Mismunandi blóðflokkar stafa af því að manneskjur eru með ólíkar sameindir á yfirborði rauðu blóðkornanna.

 

Hjá mannkyni er að finna margvísleg blóðflokkakerfi en eitt af því mikilvægasta sem horft er til, þegar leitað er að heppilegum blóðgjafa er svonefnt ABO-kerfi.

 

Það eru alls fjórir flokkar í ABO-kerfinu:

  • A blóðflokkur

 

  • B blóðflokkur

 

  • O blóðflokkur

 

  • AB blóðflokkur

 

Sykursameindir ákvarða blóðflokk þinn

Manneskjur sem hafa O blóðflokk eru með kolvetni á yfirborði rauðu blóðkornanna sem nefnast H-mótefnisvakar.

 

Hjá þeim sem eru með A blóðflokk tengist sykursameind H-mótefnisvakanum og nefnist hún N-acetýl-galaktósamín.

 

Hjá mönnum með B blóðflokk er það sykursameindin galaktósi sem tengist H-mótefnisvakanum. Manneskjur með AB blóðflokk eru bæði með N-acetýl-galaktósamín og galaktósa sem tengjast H-mótefnisvakanum.

 

Manneskjur með ólíka blóðflokka hafa mismunandi ensím sem tengja sykursameindir á H-mótefnisvakann.

 

Stökkbreytingar orsaka mismunandi blóðflokka

A-genið kóðar fyrir ensím sem festir N-acetýl-galaktósamín á H-mótefnisvakann, meðan B-genið kóðar fyrir ensím sem tengir galaktósa.

 

A-genið er eldra en B-genið myndaðist einhvern tímann út frá A-geninu með tilviljanakenndum stökkbreytingum.

 

O-genið hefur einnig myndast út frá A-geninu með tilfallandi stökkbreytingum en í því tilviki eru það stökkbreytingar sem hafa eyðilagt genið þannig að það myndar engin ensím.

 

Stökkbreytingar eiga sér stöðugt stað í erfðaefninu vegna t.d. útfjólublárrar geislunar, kemískra efna eða galla sem koma fram við frumuskiptingu.

 

Í flestum tilvikum erfast ekki stökkbreytingarnar til næstu kynslóðar, þar sem mörg gen eru lífsnauðsynleg. Því getur frjóvgað egg með skaðlega stökkbreytingu yfirleitt ekki þroskast í heilbrigt barn.

LESTU EINNIG

Blóðflokkur þinn er arfgengur

Allar manneskjur tilheyra einum af þessum fjórum blóðflokkum: A,B,O og AB sem erfast frá foreldrunum.

 

Blóðflokkarnir A og B eru ríkjandi gagnvart O. Það felur í sér að erfi barn t.d. A frá einu foreldri en O frá hinu, þá fær barnið blóðflokkinn A. En þeirra börn geta áfram fengið A og O. Erfi maður hins vegar A frá öðru foreldri og B frá hinu, þá fær maður blóðflokkinn AB.

Mismunandi blóðflokkar einkennast af mótefnisvökum sínum eða skorti á þeim.

Blóðflokkur þinn veitir þér sérstakan ávinning

Til eru margvísleg gen sem eru ekki beinlínis lífsnauðsynleg en eru samt gagnleg. Hvað varðar slík gen, þá má finna gölluð afbrigði af viðlíka genum hjá mönnum en þau eru afar fátíð.

 

O blóðflokkurinn sem stafar af gölluðu geni, er samt hreint ekki sjaldgæfur: 56% Íslendinga eru nefnilega með blóðflokk O. Það hlýtur í þessu tilviki að vera kostur að hafa þetta gallaða gen.

 

Ein möguleg skýring er sú að mótefnin gegn A- og B-formum H-mótefnisvakans sem er að finna í öllum með O blóðflokk, gegni veigameira hlutverki í baráttunni gegn sýkingum af völdum sumra baktería og veitir jafnframt nokkra vernd gegn malaríu.

 

Fólk sem hefur O blóðflokk er samt viðkvæmara fyrir öðrum bakteríum sem og kóleru. Þess vegna fylgja bæði kostir og gallar hinum virku genum A og B og hinu gallaða geni O blóðflokks. Það er ástæða þess að allir eru þessir blóðflokkar til.

 

ABO-blóðflokkakerfið er að finna hjá mönnum, simpönsum, górillum, orangútönum og bavíönum. Uppruna þess er að finna hjá sameiginlegum forföður allra þessara dýrategunda en stökkbreytingar hafa valdið ýmsum afbrigðum meðal þeirra.

 

Hjá mönnum er að finna önnur blóðflokkakerfi og aðrar dýrategundir hafa að sínu leyti allt önnur blóðflokkakerfi. Sem dæmi er mikilvægasta blóðflokkakerfi hjá hundum DEA-1 – dog erythrocyte antigen.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, © Creative Commons

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

6

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Listinn: Albert Einstein var mikill innblástur fyrir margar kynslóðir af uppfinningamönnum og þakka má honum fjölmargar uppfinningar sem við tökum nú sem gefnar. Hér eru átta þeirra.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.