Maðurinn

Er lakkrís hættulegur hjartanu?

Lakkrís veldur því að streituhormónið kortísól hleðst upp í líkamanum og blóðþrýstingur eykst. Þess vegna mæla sérfræðingar með að lakkrís sé borðaður í hófi.

BIRT: 28/01/2024

Lakkrís er unninn úr rót lakkrísjurtarinnar en einkennandi lyktin og bragðið eiga rætur að rekja til ilmefnisins glýkyrrhizíns.

 

Glýkyrrhizín er hins vegar engan veginn skaðlaust efni.

 

Ilmefni þetta hefur nefnilega áhrif á hringrás blóðsins og getur bælt ensím sem fær líkamann til að losa aukið magn kalíums.

 

Kalíum gegnir mikilvægu hlutverki fyrir heilbrigði líkamans en það á þátt í að viðhalda vökvajafnvægi og eðlilegri starfsemi vöðvanna, m.a. í hjartanu. Lakkrísreimar, lakkrískonfekt og alls konar lakkrísafurðir geta fyrir bragðið orsakað hjartsláttartruflanir og of háan blóðþrýsting sem þegar verst lætur getur haft banvænar afleiðingar.

Maður lést eftir lakkrísát

Það fór illa fyrir bandarískum karlmanni sem vísindamenn höfðu rannsakað og birt grein um í bandaríska læknablaðinuThe New England Journal of Medicine“. Samkvæmt læknaskýrslum át þessi 54 ára gamli Bandaríkjamaður einn poka af lakkrís á dag, svo vikum skipti og það, ásamt lélegri fæðu mannsins að öðru leyti, olli því að kalíummagn líkama hans minnkaði verulega.

 

Eftir þriggja vikna tímabil, þar sem hann neytti heils poka af lakkrís daglega, hneig maðurinn niður með hræðilegan krampa og missti þar með meðvitund. Hjarta mannsins hætti að slá stuttu síðar og maðurinn lést næsta dag, þrátt fyrir að hafa verið vakinn til lífsins eftir hjartastoppið. Maðurinn þjáðist ekki af neinum langvinnum sjúkdómum, né heldur hafði hann fundið fyrir andnauð eða verkjum í brjóstkassa.

Lakkrísrót er m.a. ræktuð í Mið-Austurlöndum og hluta af Asíu og rótin þarf að hafa náð minnst þriggja ára áður en hún er nýtt.

Hversu mikinn lakkrís er óhætt að borða?

Hversu mikill lakkrís veldur blóðþrýstingshækkun er breytilegt frá einum einstaklingi til annars. Þumalfingurregla sérfræðinganna er sú að 50 grömm af lakkrís nægi til að hafa slæm áhrif á blóðþrýstinginn.

 

Einkenni of hás blóðþrýstings lýsa sér m.a. í svima, höfuðverk, örari hjartslætti og sjóntruflunum. Ef ekkert er aðhafst getur lakkrísátið valdið ótímabærum dauðdaga, t.d. vegna hjartastopps.

 

Flestir finna fljótt fyrir bata ef þeir hætta óhóflegu lakkrísáti.

Lakkrís fjölgar streituhormónum

Glýkyrrhizín er mikilvægur hluti af lakkrís en sé efnisins neytt í miklu magni fer svo að lokum að það bælir streitustillandi ensím sem breytir kortísóli í kortísón.

Glýkyrrhizín breytist í skaðlega glýkyrrhizínsýru í þörmunum. Eitt gramm af lakkrís          inniheldur að jafnaði 2 mg af glýkyrrhizíni.

Glýkyrrhizínsýran bælir ensím í nýrnahettuberkinum sem að öllu jöfnu breytir        streituhormóninu kortísóli í hið skaðlausa kortísón.

Án þessa ensíms sem bælir kortísól, hleðst streituhormónið upp og viðheldur                  háþrýstingi í líkamanum.

Lakkrís hefur verið notaður í árþúsundir

  • 1323 f.Kr.: Tútankamón sem tók við krúnunni sem drengur, fékk lakkrísrót með sér í gröfina.

 

  • 3. öld f.Kr.: Gríski vísindamaðurinn Teópfrastós skrifaði að lakkrís hefði vænleg áhrif á hósta og astma.

 

  • Fyrsta öld e.Kr.: Rómverskir hermenn tuggðu lakkrísrót á löngum göngum til að deyfa sult og þorsta.

 

  • Um 1750: Breski efnafræðingurinn George Dunhill blandaði sykri við lakkrís og útbjó þannig lakkríssælgæti.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

3

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

4

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

5

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

6

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Púlsmælingar á stærstu skepnu jarðar komu líffræðingum á óvart. Hjarta steypireyðar þarf að skila nánast óvinnandi verki.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.