Maðurinn

Gefðu heilanum frí – og vinnan verður betri

Spennandi umhverfi, nýtt hugsanamynstur, rótgrónum venjum sleppt og óvænt reynsla auka magn taugaboðefna í heilanum - og gera þig skarpari.

BIRT: 05/01/2024

 

Hæfileikinn til að skipuleggja og leysa flókin verkefni hverfur ef þú ert útbrunninn í vinnunni.

 

Allir þekkja líklega tilfinninguna að þurfa frí og komast langt frá vinnunni. En í raun hefur vinnan einnig gott af því að þú takir þér frí.

 

Þegar þú kemur heim úr fríi hefur heilinn myndað ný tengsl sem geta aukið sköpunargáfu þína og skilvirkni.

 

Ný reynsla skapar nýjar taugabrautir í heilanum

 

Gagnlegustu áhrifin við gott frí koma frá fyrirbæri sem kallast sveigjanleiki heilans (neuroplasticity)  sem getur endurskipulagt og styrkt heilann

 

Myndband: Svona virkar sveigjanleiki heilans

 

 

Sveigjanleiki heilans er hæfni sem minnkar með aldrinum og áður höfðu vísindamenn talið að við myndum ekki ný heilatengsl á fullorðinsárum.

 

Margra ára rannsóknir hafa sýnt að heili fullorðinna er enn sveigjanlegur – við réttar aðstæður, svo sem í fríi.

 

Sveigjanleikinn breytir uppbyggingu heilans á þrjá vegu

 

1. Styrkir taugamót og taugaboðefni

 

Með því að nota heilann á annan hátt breytir sameindasamsetning taugamóta (gul), sem eru tengingin milli heilafrumna.

 

Til dæmis getur hvíld frá hversdagsleikanum og venjubundnu lífi – þ.e. gott frí – aukið magn taugaboðefna (rautt) sem fer í gegnum taugamótin og bætt við nýjum viðtökum (brúnleit).

 

2. Styrkir tengsl milli heilafrumna

 

Tengslamót taugamóta kallast taugagriplur. Þegar heilinn lærir nýja hluti (vinstra megin) birtast nýjar taugagriplur á heilafrumunum.

 

Þegar heilinn myndar minningar (til hægri) verða taugagriplurnar stöðugri  og taugamótin koma sér vel fyrir.

 

3. Myndar ný tengsl milli heilafrumna

 

Í þeim hluta heilans sem eru virkir í fríum myndast ný form, annaðhvort með nýjum tengingum í heilanum um staðfestar heilafrumur (til vinstri) eða með myndun nýrra heilafrumutenginga (til hægri).

 

Að lokum veikir fríið tengingar sem eru ekki notaðar lengur.

 

Samkvæmt kenningum, slekkur hin nýja upplifun, breyting á umhverfi og upplifun á framandi menningu og tungumálum á sjálfstýringu heilans og virkja aðrar og nýjar heilafrumur.

 

D -vítamín gegnir einnig hlutverki. Aukið magn undravítamínsins í líkamanum hjálpar til við að mynda ný taugamót.

 

Heilaæfingar hafa langvarandi áhrif

Ef þú kemur heim úr fríi uppfull af nýrri reynslu hefur þú samkvæmt rannsókn styrkt heilastöðvar tengdar námi, minni, sköpunargáfu og gagnrýninni hugsun.

 

Að auki getur reynslan einnig hjálpað til við að halda vitglöpum, Parkinsons og Alzheimer niðri til lengri tíma litið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jeppe Wojic

Shutterstock,© Rodolfo Gabriel Gatto ,

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

5

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

3

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

6

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is