Skrifað af Maðurinn Sjúkdómar og læknisfræði Tækni Uppfinningar

Míkrónálar gefa lyf án sársauka

Fólk sem óttast sprautunálar getur nú farið að anda léttar. Vísindamenn, m.a. hjá Emory-háskóla, hafa nefnilega þróað eins konar plástur sem t.d. má nota til bólusetningar, nánast án þess að fyrir því finnist, vegna þess að nálarnar innan á plástrinum eru ámóta mjóar og mannshár. Enn eiga vísindamennirnir þó eftir að finna aðferð til að geyma plásturinn við stofuhita án þess að það bitni á styrk lyfsins.

Subtitle:
Old ID:
692
523
(Visited 3 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This