Þess vegna leggst kórónuveiran misjafnlega á fólk

Enn er ekkert bóluefni til gegn kórónuveirunni. Ónæmiskerfið er því eina vörnin. Og þótt aldur skipti miklu varðandi gagnsemi þess, er ýmislegt hægt að gera til að bæta það.