Skrifað af Eldri siðmenningar og fornleifafræði Menning og saga

Frumbyggjar fóru langt út í heim

Þúsund ára gamlar hellamyndir í Norður-Ástralíu sýna að frumbyggjar álfunnar voru í sambandi við umheiminn löngu áður en landkönnuðurinn James cook

kom til Ástralíu árið 1770. Þetta segir Paul Tacon, prófessor við Griffith-háskóla í Queensland.

Sönnunin er að sögn Tacons fólgin í myndum sem sýna hús á eyjunni sulawesi í indónesíu, seglbáta frá sama svæði og teikning af apa í tré.

Þetta bendir mjög ákveðið til að frumbyggjar Ástralíu hafi ferðast til sulawesi og eftir heimkomuna sagt frá þessu furðulega dýri.

Nákvæmar myndir af innviðum evrópskra skipa, gerðar mörgum kynslóðum áður en bresku skipin komu, vekja nú líka spurningar um fortíð frumbyggjanna

og munu breyta sögunni, þegar tekst að túlka þær á réttan hátt.

Subtitle:
Old ID:
745
563
(Visited 18 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.