Skrifað af Fólkið á jörðinni Menning og saga

Hinn þekkti dýravinur Steve Irwin er látinn

Hinn þekkti Ástralski Krókódílaveiðimaður og dýravinur Steve Irwin er látin. Hann lést eftir að Sting-Ray ránfiskur sem er Skötutegund stakk hann í gegnum bringuna þar sem hann var að kvikmynda neðansjávarlíf við smáeyjarnar við Port Douglas í Ástralíu.

Steve Irwin er þekktastur sem Krókodílaveiðmaðurinn og hefur þáttur hans “Crikey” um villt dýr og dýralíf verið gríðarlega vinsæll um allann heim.

Þjóðarsorg er nú í Ástralíu eftir að fréttist um hið óvænta slys.

Subtitle:
Old ID:
362
218
(Visited 6 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.