Skrifað af Fólkið á jörðinni Menning og saga

Jafnvel börn geta notað Gillette

Árið 1903 byrjar Gillette að framleiða rakvél með skiptanlegu blaði. Í október það ár birtast fyrstu auglýsingarnar í blöðum og tímaritum. Í auglýsingunum er lögð áhersla á öryggi, ásamt því að eftir raksturinn sé húðin jafn mjúk og á kornabarni. Já, jafnvel kornabarn getur notað Gillette án þess að skera sig.

Subtitle:
Old ID:
823
641
(Visited 13 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This