Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Sólstormur, heimsfaraldur eða tölvuárás – það er fjöldamargt sem ógnar rafeindainnviðum nútímasamfélags. Það getur því komið sér vel að geta séð sér fyrir rafmagni, hreinsað drykkjarvatnið og heyrt fréttir í útvarpi.

BIRT: 21/11/2024

Sveif knýr útvarp ljós og flautu

Í neyð nýtist útvarpstækið Midland ER310 bæði á FM og AM án nokkurra rafhlaðna.

 

Með því að snúa sveifinni framleiðir þú rafmagn fyrir útvarpið og önnur innbyggð tæki; ljós, USB-hleðslutæki og neyðarflautu sem getur gefið frá sér neyðarflaut sem heyrist langar leiðir.

Hafðu auga með geislavirkninni

Geislavirkni er ósýnileg og getur verið banvæn. Vasamælirinn Joy-IT JT-Rad01 hefur marga sömu eiginleika og miklu dýrari tæki, en fyrir lægra verð.

 

Tækið mælir beta- gamma- og röntgengeislun og gefur frá sér bæði hljóð og ljós ef geislunin er of mikil.

Vatn: Sía tryggir hreint vatn fyrir alla fjölskylduna

Ef þú hefur ekki aðgang að hreinu vatni getur Big Berkey skilað allt að 26 lítrum af hreinu vatni á klukkustund. Þriggja þrepa síukerfi hreinsar úr vatninu jafnt bakteríur og veirur, sem skaðleg efni og slæma lykt.

Hiti: Ofn sem hitar bæði rýmið og matinn

Olíuofninn Toyotomi KS-53 er meðal þeirra afkastamestu á markaði. Þessi 5.300 vatta ofn heldur hita á stofunni þótt kalt sé úti og og að ofan má nýta hann sem eldavélarhellu.

Rafmagn: Fáðu rafmagn úr bensíni eða gasi

Ef rafmagnið fer, geturðu samt framleitt rafmagn fyrir ljós, kæliskáp og eldavélarhellu. Champion 92001i-DF getur nýtt bæði bensín og gas og skilar 2.200 vöttum.

Fáðu hjálp við allar aðstæður

Breski sérsveitarhermaðurinn John Wiseman skrifaði bók um það hvernig vænlegast væri að lifa af við allar aðstæður, SAS Survival Guide.

 

Úr bókinni er nú búið að gera app þar sem sýnt er í texta, teikningum og myndböndum hvernig þú getur alltaf bjargað þér með lágmarkasbúnaði, kannski bara snærisspotta og hníf.

 

Appið kennir þér að finna vatn, byggja skýli og kalla eftir aðstooð – ef allt annað þrýtur.

Haltu þig neðanjarðar eftir hamfarirnar

Verksmiðjuframleidda neyðarskýlið NomadBunkers er gert á Spáni en síðan flutt á afhendingarstað.

 

Skýlið á að grafa niður á fimm metra dýpi og þar geta fimm hafst við í allt að 12 mánuði – í skjóli fyrir þeirri hættu á geislavirkni, faraldri eða efnahættu sem kann að ríkja á yfirborðinu.

HÖFUNDUR: Ebbe Rasch

© Midland,© Joy-IT,© Big Berkey Water Filters,© Toyotomi,© Champion Power Equipment,© SAS Survival Guide,© Nomad Bunkers

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is