Bróm dempaði losta á Viktoríutímunum

Frumefni númer 35 – bróm – hefur í áranna rás m.a. verið notað til að hemja losta kvenna.

LESTÍMI: 1 MÍNÚTA

 

Nafn: Bróm – eftir gríska orðinu bromos (fnykur) Sætistala: 35 Efnatákn: Br

Bróm er dökkrauður, þungur og illa lyktandi vökvi sem hvarfast auðveldlega við önnur efni og er ætandi. 

 

Bróm dempar kynlöngun og því skrifuðu læknar út brómsölt á 18. öld fyrir svonefndum „taugakvillum“. 

 

Lestu meira um lotukerfið 

 

 

Á Viktoríutímanum í Englandi voru þessi efni því afar vinsæl til að róa niður ungar konur sem þóttu helst til „líflegar“ en einnig var reynt að nota bróm við meðhöndlun á flogum án mikils árangurs. 

 

Í hvað er bróm notað? 

Bróm er að finna í fjölmörgum efnasamböndum sem má nota í eldtefjandi efni, illgresiseyði og jafnvel sem bætiefni fyrir bensín.

 

Myndband: Sjáið heiftarleg efnahvörf bróms við ál 

 

 

Birt: 21.12.2021

 

 

LARS THOMAS OG ANDERS BRUUN

 

 

Lestu einnig:

(Visited 466 times, 1 visits today)

Tengdar Greinar

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR