Flúor: Tannkrem og samsæri

Hér er mætt frumefni númer 9, flúor, sem hvarfast við nánast öll önnur efni í lotukerfinu – oft með undraverðum áhrifum.

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Flúor – af latnenska orðinu fluere (fljóta)
Sætistala: 9 Efnatákn: F

 

Flúor er bleikgul gastegund sem gegnir veigamiklu hlutverki í iðnaði þar sem það er notað í svo ólíka hluti eins og kælivökva og húðunar á steikarpönnum og síðar í miklum mæli í geimferðaiðnaði. 

 

Í líffræðilegum kerfum finnst flúor fyrst og fremst í beinum og tönnum dýra, sem styrkjast vegna áhrifa efnisins. 

 

Flúor leiddi til samsæriskenninga

Í mörgum löndum hafa menn reynt að bæta tannheilsu með því að setja flúor í drykkjarvatn, og í Bandaríkjunum leiddi til það til umfangsmikilla samsæriskenninga árið 1950 um að þetta væri ráðabrugg kommúnista til þess að veikja og eitra fyrir bandarísku þjóðinni. 

 

Myndband: Flúor mætir sesín 

Flúor er afar hvarfgjarnt og hvarfast nánast við öll önnur efni í lotukerfinu. Í þessu myndbandi hvarfast flúorgas með sesín, frumefni númer 55. Afleiðingarnar eru undraverðar. 

 

 

Birt: 16.11.2021

 

 

LARS THOMAS

 

 

Lestu einnig:

(Visited 366 times, 1 visits today)

Tengdar Greinar

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR