Kalk: Nauðsynlegt fyrir lífið

Frumefni númer 20, kalsín, er nauðsynlegt fyrir lifandi lífverur, jafnt frumur sem og tennur og bein.

LESTÍMI: 1 MÍNÚTA

 

Nafn: Kalsín – úr latínu Calx (kalk).  Sætistala: 20 Efnatákn: Ca 

 

Jafnvel þó að við tengjum jafnan kalsín við kalk, krít og bein, er það í sínu hreina formi reyndar mjúkur silfurlitaður málmur. 

 

Í mismunandi efnasamböndum gegnir það miklu hlutverki í náttúrunni. Kalsín stýrir virkni vöðva, myndar linsur í augum manna og grind kóralla í hafi. 

 

Lesið meira um lotukerfið

 

Kalsín skóp ljós 

Árið 1823 var það meira að segja notað við uppfinningu á kalkljósi, öflugasta ljósgjafa þess tíma. Það var upprunalega hugsað sem hjálpartæki landmælingamanna en endaði með því að umbylta leikhúsheiminum því þannig var hægt að beina mjög björtu ljósi á einstaka leikara á sviðinu. 

 

Myndband: Meira um kalsín

 

 

 

Birt: 23.11.2021

 

 

 

LARS THOMAS

 

 

Lestu einnig:

(Visited 254 times, 1 visits today)

Tengdar Greinar

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR