Skrifað af Forsöguleg dýr og steingervingafræði Náttúran

Eðlukjálki afhjúpar átvenjur

Elfting gæti hafa verið á matseðlinum hjá eðlum af ættinni Hadrosaurus í síðari hluta krítartímans, fyrir um 67 milljón árum. Þetta segja nú vísindamenn við Leicesterháskóla í Englandi, en þeir hafa rannsakað kjálkasteingerving frá Kanada í rafeindasmásjá. Greining leiðir í ljós fíngerðar rispur, líklega eftir sandkorn. Það bendir til að dýrið hafi étið plöntur sem bíta þurfti alveg upp úr jörðinni.

Subtitle:
Old ID:
1152
970
(Visited 14 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.