Gervisnjókorn hárnákvæm eftirlíking

Tveir bandarískir stærðfræðingar hafa sett upp tölvulíkan sem líkir nákvæmlega eftir myndun snjókorna. Reiknilíkanið

er talið geta gagnast veðurfræðingum við að sjá fyrir hvaða áhrif mismunandi bygging snjókorna hefur á magn snjókomu

úr ákveðnu skýi.

Subtitle:
Old ID:
749
566
(Visited 4 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.