Skrifað af Efnafræði Náttúran

Gullfrumeindir geta myndað búr

Efnafræði

En nú hafa vísindamenn við Nebraska-Lincoln-háskóla í Bandaríkjunum komist að raun um að 15, 16, 17 eða 18 frumeindir geti náð saman og myndað lítið gullbúr. Inni í gullbúrinu er rými fyrir eina frumeind af annarri gerð og þessi uppgötvun opnar þann möguleika að nýta slík búr sem flutningatæki, t.d. þegar setja á lyf í blóðrásina. Þannig má koma í veg fyrir að lyfið sé brotið niður í meltingarvegi.

Subtitle:
Gullfrumeindir eru þungar og tregar til að mynda sambönd við önnur efni. Aftur á móti þjappa þær sér gjarna saman og vísindamenn hafa þegar sýnt fram á að 14 gullfrumeindir geti náð saman í flata myndun.
Old ID:
368
222
(Visited 12 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.