Skrifað af Eðlisfræði og stærðfræði Efnafræði Náttúran

Hve hratt flýgur kampavínstappi?

Þegar tappinn skýst úr kampavínsflösku gerist það á um 40 km hraða. Þetta er mælinganiðurstaða þýsks prófessors, Friedrichs Balck. Þrýstingur í kampavínsflösku er um 2,5 loftþyngdir.

Subtitle:
Old ID:
1214
1032
(Visited 4 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019