Skrifað af Dýr og plöntur Náttúran

Hve hratt getur lirfa vaxið?

Sumar fiðrildalirfur auka þyngd sína um 2.700 sinnum miðað við þá þyngd sem þær höfðu er þær komu úr eggi. Ef nýfædd manneskja yxi með sama hætti myndi hún fullorðin vega næstum 10 tonn.

Subtitle:
Old ID:
905
721
(Visited 6 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019