Skrifað af Dýr og plöntur Líffræði Náttúran

Hve margar flugur eru í býkúpu?

Í býkúpu geta verið allt frá nokkur þúsund flugum upp í um 90.000. Og býflugurnar eru eljusamar. Til að safna 1 kg af hunangi þurfa þær að heimsækja 6 milljón blóm og fljúga alls 200.000 km í 25 ferðum á dag. Búið þarf að eiga um 15 kg af hunangi í vetrarforða.

Subtitle:
Old ID:
1112
930
(Visited 6 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019