Skrifað af Dýr og plöntur Náttúran

Hve mikið mjólka kýr?

Þetta er nokkuð misjafnt eftir stofnum en góðar mjólkurkýr geta gefið af sér 30 lítra á dag, eða allt að 10.000 lítra á ári. Ef við gerum ráð fyrir 5 mjólkurglösum úr lítranum, fyllir góð mjólkurkýr sem sagt 150 glös á dag og kýrin sér þá um 75 manns fyrir hinum ráðlögðu tveimur glösum á dag.

Subtitle:
Old ID:
1051
868
(Visited 18 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019