Skrifað af Dýr og plöntur Náttúran

Hversu mikið vatn drekkur ein kýr?

Kýr drekkur allt upp í 100 lítra vatns á sólarhring og getur að meðaltali mjólkað yfir 20 lítra á dag. Ríflega 80% mjólkurinnar eru vatn. Þetta er þó dálítið misjafnt eftir kúakynjum.

Subtitle:
Old ID:
1146
964
(Visited 7 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019