Skrifað af Dýr og plöntur Náttúran

Krabbinn skiptir um lit

Ástralskur krabbi notar litsterka bláa bakskel til samskipta við aðra krabba sömu tegundar. En nú hafa dýrafræðingar uppgötvað að þessir krabbar geta breytt litnum á skelinni. Hún verður gráleit þannig að krabbarnir falla vel í inn í umhverfið þegar soltnir ránfuglar eru á sveimi í kring.

Subtitle:
Old ID:
420
255
(Visited 8 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019