Skrifað af Dýr og plöntur Náttúran Þróun lífsins

Lúpínur þróast á methraða

Líffræði

Eftir átta mánaða starf í Andesfjöllunum höfðu grasafræðingarnir safnað nægu magni til að geta hafist handa við greiningar sínar. Með greiningum á erfðaefni þeirra 85 lúpínutegunda sem þeir fundu á svæðinu, tókst þeim að búa til nákvæmt ættartré sem úr mátti lesa skyldleika allra tegundanna. Í ljós kom að 81 tegund var af sama uppruna og átti ættir að rekja til lúpínutegundar sem barst hingað frá Norður-Ameríku fyrir um 1,47 milljón árum.

Subtitle:
Hópur grasafræðinga við Oxford-háskóla á Englandi hefur nú uppgötvað nýtt met í jurtaríkinu. Á aðeins 1,47 milljón árum hefur ein stök lúpínutegund aðgreinst í 81 tegund í Andesfjöllum í Suður-Ameríku.
Old ID:
427
260
(Visited 6 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.