Svarta ekkjan á að spinna gull

Líffræði

Silkiþræðir köngulóa eru meðal sterkustu efna í veröldinni.

 

Nú hefur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla í Riverside að einangra gen sem kóða fyrir tveimur próteinum í þræði svörtu ekkjunnar. Þessi tvö prótein hafa afgerandi þýðingu varðandi styrk þráðarins og til lengri tíma litið má nýta þessa uppgötvun til að framleiða slíkan þráð í formi gerviefnis.

 

Þessa fjöldaframleiddu þræði má svo aftur nota í ofursterk reipi, fíngerða þræði til skurðlækninga og til að vefa efni, t.d. í öryggisfatnað.

 
 
(Visited 211 times, 1 visits today)

Tengdar Greinar

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR