Svarta ekkjan á að spinna gull

Líffræði

Silkiþræðir köngulóa eru meðal sterkustu efna í veröldinni. Nú hefur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla í Riverside að einangra gen sem kóða fyrir tveimur próteinum í þræði svörtu ekkjunnar. Þessi tvö prótein hafa afgerandi þýðingu varðandi styrk þráðarins og til lengri tíma litið má nýta þessa uppgötvun til að framleiða slíkan þráð í formi gerviefnis.

Þessa fjöldaframleiddu þræði má svo aftur nota í ofursterk reipi, fíngerða þræði til skurðlækninga og til að vefa efni, t.d. í öryggisfatnað.

Subtitle:
Old ID:
532
376
(Visited 53 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.