Læknisfræði

Ný meðferð breytir krabbameini í fitu

Rannsókn sýnir að samsetning tveggja mismunandi lyfja getur hægt á krabbameinsfrumum á fyrstu stigum þeirra og breytt þeim í skaðlausa fitu.

BIRT: 27/03/2022

Blanda tveggja þegar viðurkenndra lyfja getur breytt krabbafrumum í óskaðlegar fitufrumur. Þetta sýnir rannsókn vísindamanna hjá Baselháskóla í Sviss.

 

Annað lyfið, rosiglitazone, er notað við sykursýki II og eykur næmi fyrir insúlúlíni.

 

Lyfið bindur sig við viðtaka í fituvef og á þátt í að þroska fitufrumur.

LESTU EINNIG

Hitt lyfið, tametinib, er notað gegn krabba og hamlar gegn vexti krabbafrumna.

 

Vísindamennirnir prófuðu lyfjablönduna á músum með brjóstakrabbafrumur úr mönnum græddar í fitu í mjólkurkirtlavef.

 

Krabbafrumur breyttust í fitu

Krabbamein dreifir sér um líkamann með því að æxlið losar frá sér krabbafrumur sem berast með blóði og mynda ný æxli, kölluð meinvörp, annarsstaðar.

 

Til að geta yfirgefið æxlið breyta þessar frumur sér. Segja mætti að þær gangi í barndóm með því að þróast til baka á fyrra frumustig.

Lyf breyta nýjum krabbafrumum í fitufrumur

Blanda tveggja þekktra lyfja kemur nýjum krabbafrumum til að þróast í fitufrumur og kemur þannig í veg fyrir myndun og dreifingu meinvarpa.

Krabbafrumurnar sjást hér grænar á yfirborði æxlis.

Eftir meðferðina  breyttust krabbafrumurnar í fitufrumur (brúnt)

Og hér grípur nýja aðferðin inn. Á þessu fyrra þroskastigi eru auðveldara að hafa áhrif á frumurnar og þær geta þróast til fleiri átta.

 

Lyfjablandan kemur þeim til að þróast í fitufrumur en ekki krabbafrumur og hægir þar með á dreifingu krabbameinsins.

 

Krabbinn hættir að dreifa sér

Í músunum urðu áhrifin þau að krabbinn dreifði sér ekki til annarra líkamshluta. Jafnframt sýndu tilraunirnar að upphaflega æxlið minnkaði.

 

Vísindamennirnir hyggjast nú rannsaka hvort meðferðin hefur sömu áhrif á fleiri gerðir krabbameina og hvernig blanda nýju meðferðarinnar og hefðbundinnar efnameðferðar virkar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is