Maðurinn

Ný rannsókn: Vika án nettengingar er holl fyrir sálina

Samkvæmt nýrri rannsókn batnar andleg heilsa okkar til muna eftir aðeins viku án samfélagsmiðla. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni fundu minna fyrir þunglyndi og kvíða en viðmiðunarhópurinn sem var u.þ.b. klukkustund á dag á samfélagsmiðlum.

BIRT: 21/08/2022

Það er kominn háttatími en þú ákveður að fletta í gegnum Instagram einu sinni í viðbót. Eða athugar aðeins hvort einhverjar nýjar og spennandi fréttir séu á Twitter.

 

Samfélagsmiðlar eru orðnir fastur liður í rútínunni hjá flestum en sálfræðingar vara við þessum nýju miðlum sem bjóða stöðugt upp á að bera sig saman við aðra og minnka alla nánd.

 

Í nýrri tilraun komust breskir vísindamenn að þeirri niðurstöðu að samfélagsmiðlar tæri upp geðheilsuna – og jafnvel ein vika án nettengingar sé holl fyrir sálina.

 

Samfélagsmiðlar breyta veruleika okkar og daglegu lífi

Á aðeins einum áratug hafa samfélagsmiðlar breytt lífi okkar í grundvallaratriðum. Miðlar eins og Facebook, TikTok, Instagram og Snapchat eru orðnir hluti af daglegu lífi okkar og eru miklir tímaþjófar.

 

Meðal Evrópubúi eyddi að meðaltali um tveimur klukkustundum á dag á samfélagsmiðlum, samkvæmt skýrslu Global Web Index. Sex af hverjum tíu netnotendum segjast vera stöðugt nettengdir.

Árið 2021 eyddu Evrópubúar að meðaltali rúmlega tveimur klukkustundum og sextán mínútum á samfélagsmiðlum hvern dag. Á heimsvísu var meðaltalið tíu mínútum hærra.

Sálartetrið á erfitt með að fylgja þessum stóru breytingum á lífsstíl okkar og því hafa sálfræðingar og aðrir sérfræðingar varað við því í mörg ár að samfélagsmiðlar geti stuðlað að geðrænum vandamálum og geðsjúkdómum eins og þunglyndi, kvíða og streitu.

 

Stöðug viðvera á netinu gerir það erfitt að vera til staðar með fjölskyldu og vinum og það getur haft áhrif á félagsleg samskipti.

 

Á sama tíma er boðið upp á endalausar myndir úr lífi annarra sem getur valdið minnimáttarkennd og streitu – sérstaklega hjá ungu fólki.

 

Vika án nettengingar hjálpar sálarlífinu

Í tilrauninni sýndu vísindamenn frá háskólanum í Bath í Englandi fram á að fólki líður betur andlega ef það sleppir samfélagsmiðlum í viku.

 

Rannsakendur skiptu 154 einstaklingum á aldrinum 18 til 72 ára í tvo hópa eftir að allir þátttakendur höfðu svarað spurningalista um sálræna líðan sína. Annar takmarkaði verulega notkun sína á samfélagsmiðlum á meðan hinn hélt áfram að fletta eins og vanalega.

LESTU EINNIG

Að meðaltali eyddi hver aðili í ónettengda hópnum 21 mínútu á samfélagsmiðlum alla vikuna. Sumir þátttakendanna minnkuðu netnotkun sína um níu klukkustundir á þessum sjö dögum með því að fletta ekki í gegnum Twitter, Facebook og Instagram.

 

Í samanburðarhópnum eyddu þátttakendur að meðaltali sjö klukkustundum á sjö dögum.

 

Að viku liðinni fylltu þátttakendur aftur út spurningalista um geðheilsu sína.

 

Ónettengdi hópurinn fann marktækt fyrir minna þunglyndi og kvíða og almenn andleg líðan þeirra hafði batnað miðað við samanburðarhópinn.

 

Rannsóknarteymið mun nú kanna hvort hlé frá samfélagsmiðlum skili mismunandi niðurstöðum í öðrum hópum, til dæmis hjá yngra fólki og andlega veikum einstaklingum.

 

Ef niðurstöðurnar verða svipaðar getur ,,offline“ tími orðið hluti af meðferð sálfræðinga í framtíðinni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

Shutterstock

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

3

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

4

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

5

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Sérsveitarhermaðurinn Ehud Barak barðist með hnífum, hríðskotaskammbyssu og í kvenklæðum gegn fjandmönnum Ísraela um áratugaskeið en þrátt fyrir þessa fortíð reyndi hann að skapa varanlegan frið við Palestínumenn þegar hann varð forsætisráðherra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is