Ný steypa gerir við sig sjálf

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar við rispum okkur gerir húðin sjálf smám saman við skaðann. Alveg á sama hátt er nú ný gerð af sveigjanlegri steinsteypu fær um að gera við sig sjálf ef sprungur myndast.

 

Þessi sjálflæknandi steypa er afrakstur 15 ára þróunarvinnu við Michigan-háskóla í Bandaríkjunum.

 

Hefðbundin steinsteypa brotnar ef álagið verður of mikið, t.d. í jarðskjálfta, en sú nýja er sveigjanleg. Verði álagið of mikið myndast fjöldamargar hárfínar sprungur, en hún brestur ekki.

 

Og þegar hún vöknar síðan, t.d. af völdum rigningar, fyllast sprungurnar aftur í samspili milli koltvísýrings og kalks. Þannig öðlast steypan næstum því sama styrk og fyrr.

 

Nýja steypan er dýrari en hin hefðbundna, en hún endist betur og því geta sparast miklir peningar í viðhaldi.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is