Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Þessi 70 milljón ára gamli fornaldarrisi hafði enn styttri framfætur en Grameðlan eða T. rex.

BIRT: 05/12/2024

Þú veist trúlega að Tyrannosaurus rex var konungur risaeðlanna, stór vexti en með smágerða framlimi.

 

Nú hefur hópur steingervingafræðinga, m.a. frá Argentínu og Kína, fundið bein úr alveg óþekktri tegund sem þeir kalla Koleken inakayali. Nú kemur í ljós að framlimirnir voru enn smærri en á Grameðlunni.

 

Beinin fundust í La Colonial Formation en þar hafa áður fundist steinrunnin bein af forneðlum.

 

Þessi nýuppgötvaða tegund hefur komið mönnum á óvart varðandi fleira en smæð framlimanna.

 

Vísindamennirnir segja nefnilega aðeins eina tegund ráneðla á þessu svæði.

 

Vísindamennirnir birtu niðurstöður rannsóknarinnar í tímaritinu Cladistics og  álíta að þessi nýja tegund tilheyri ætt abelisaurus-eðla.

Risaeðlan Koleken inakayali.

Afar stuttir framlimir

Risaeðlan var meira en sex metra löng, var höfuðmjó og hafði gríðarsterkt bit.

 

Axlarbeinin voru stór en framlimirnir þó afar stuttir. Fremst á þeim voru smávaxnir og liprir fingur en ónothæfir til að grípa bráð.

 

Í viðtali við National Geographic sögðust vísindamennirnir fyrst hafa uppgötvað kló í berginu en síðar fundu þeir líka bein úr höfði og hálsi, næstum alla hrygglengjuna, tvo heila fætur og aðra mjöðmina.

 

Vísindamennirnir álíta að tegundin hafi verið uppi fyrir um 70 milljónum ára og segja hana til marks mikla fjölbreytni eðlutegunda á þessum tíma.

HÖFUNDUR: Af Stine Hansen

© Gabriel Diaz Yanten

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Alheimurinn

Stjörnufræðingar leita langt eftir svörum: Er líf í alheiminum?

Heilsa

Hvers vegna verður okkur kalt þegar hitinn hækkar?

Náttúran

Bakteríur grafa eftir gulli

Lifandi Saga

Barbarossa: Illskeyttur sjóræningi soldánsins fór ránshendi á Miðjarðarhafi

Maðurinn

Gleymdu erfðum og umhverfi: Persónuleikinn stafar af tilviljunum

Maðurinn

Af hverju hressumst við af koffeini?

Maðurinn

Ný tækni les hugsanir

Lifandi Saga

Bernska útilegunnar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is