Alheimurinn

Pólstjarnan er leiðarvísir á næturhimni

Nóvember 2023: Hún er miðja næturhiminsins og hefur leiðbeint sjómönnum í þúsundir ára. Pólstjarnan er ein af þekktustu stjörnum himingeimsins – og þú getur auðveldlega séð hana með eigin augum. Lestu hvernig hér.

BIRT: 10/11/2023

UM PÓLSTJÖRNUNA

Stjörnuna Polaris, einnig kölluð Pólstjarnan, er auðvelt að koma auga á í vetrarmyrkri. Stjarnan fékk nafn sitt vegna þess að hún er mjög nálægt norðurpóli himins – punkturinn lóðrétt fyrir ofan landfræðilegan norðurpól jarðar – og hún er því alltaf staðsett í norðurátt.

 

Í augnablikinu er Pólstjarnan u.þ.b. þrjá fjórðu úr gráðu frá norðurpóli himins en hún færist hægt og rólega nær og um árið 2100 verður stjarnan aðeins hálfri gráðu frá norðurpólnum.

Á nóttunni snýst allur stjörnubjartur himinninn í kringum Pólstjörnuna.

Stjarnan mun svo fjarlægjast norðurpólinn – eða að því er virðist. Reyndar er það norðurpóll himinsins sem hreyfist vegna hreyfingar jarðar um snúningsás sinn.

 

Pólstjarnan er svokallaður gulur ofurrisi sem hefur 5,4 sinnum meiri massa en sólin okkar en eftir nokkur þúsund ár mun hún breytast í gríðarstóran rauðan risa.

Þú munt alltaf sjá Pólstjörnuna uppi á rúmlega hálfum himni í norðri. ATH. á myndinni ætti hún að vera aðeins ofar en sýnt er.

Hvar og hvenær?

Allt árið um kring og á öllum tímum nætur sérð þú Pólstjörnuna í norðurátt, á himni í hæð sem samsvarar þeirri norðlægu breiddargráðu sem þú ert að skoða frá. Frá Reykjavík er það um 64 gráður. 

 

Hér sýnir hún ekki norður alveg eins skýrt og á suðlægri stöðum þar sem hún er svo hátt á lofti.

 

Þú finnur norður til dæmis með áttavita eða með áttavita í farsíma. Rúmlega hálfa leið uppi á himni má greinilega sjá nokkuð bjarta stjörnu – þú ættir sjaldan að vera í vafa þegar þú sérð hana.

 

Þú getur líka fundið hana með því að horfa á stjörnumerkið Karlsvagninn. Dragðu línu á milli stjarnanna tveggja yst á „kassanum á vagninum“ og lengdu hana fjórfalda lengdina á milli stjarnanna tveggja í norðurátt – þar er Pólstjarnan. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JESPER GRØNNE

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is