Menning og saga

Ríkir og fátækir bjuggu saman á bronsöld

Nýlegur fundur á suður-þýskum uppgraftarstað breytir hefðbundinni sýn okkar á stigveldi bronsaldar.

BIRT: 01/05/2023

Mannvistarleifar á uppgraftarstöðum í Suður-Þýskalandi hafa sýnt uppbyggingu tignarstigans í Evrópu á bronsöld.

 

Vísindamenn hjá Ludwig-Maximillians-háskóla og Max Planck-stofnuninni í Þýskalandi hafa tekið saman höndum um það stórverkefni að greina leifar úr 104 gröfum þar sem verið hafa býli sunnan við Augsburg.

 

Elstu grafirnar eru 4.750 ára en þær yngstu 3.300 ára gamlar.

Ríkir bronsaldarbændur fengu skartmuni í gröfina. Býlið erfðist frá föður til sonar.

Auk þess að aldursgreina grafirnar voru tekin DNA-sýni til að finna skyldleika.

 

Félagsleg misskiptning átti sér stað innan heimilisins

Til viðbótar voru mæld mismunandi ísótóp frumefnisins strontíums í tönnum. Hlutfall strontíum-ísótópa getur sýnt hvar viðkomandi var upprunninn, því mismikið er af ísótópunum í vatni og plöntum á mismunandi stöðum.

 

Niðurstöðurnar sýndu að ákveðinn kjarni íbúa á bændabýli var fjölskylda en til viðbótar var svo óskylt fólk.

Bronsöld í Evrópu

  • Tími: Frá um 2000 f.Kr. til um 550 e.Kr.

 

  • Heiti: Dregið af blöndu tins og kopars sem var útbreidd á þessum tíma.

 

  • Samfélag: Dreifð býli, þorp og markaðsstaðir.

 

  • Stjórn: Höfðingjaríki.

Meðlimir fjölskyldunnar fengu gjarnan verðmæta gripi með sér í gröfina. Vísindamennirnir draga þá ályktun að fjölskyldan hafi átt býlið en aðrir heimilismenn hafi verið vinnufólk eða jafnvel þrælar.

 

Mismunandi grafir ríkra og fátækra

Að ríkir og fátækir byggju þannig undir sama þaki var áður fyrst þekkt meðal Forn-Grikkja einum 1.500 árum síðar.

 

Vísindamennirnir gátu fylgt allt að fimm kynslóðum á hverju býli og ljóst varð að býlið gekk í arf frá föður til sonar.

 

Mæðurnar komu oftast annars staðar frá, oft úr 350 km fjarlægð.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

© ABK Süd/MPI, Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is