Sárabindi virka græðandi og halda líffærum frískum

Læknisfræði

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

 

Vísindamenn við Texas-háskóla hafa þróað nýja gerð sárabinda úr nanótrefjum sem brotna niður í líkamanum. Sárabindin eru ofin með svonefndum rafspuna, þar sem örsmáar nanótrefjar eru ofnar saman í dúk – í þessu tilviki sem sagt sáraumbúðir.

 

Einn af kostum nýja sárabindisins er sá að það losar köfnunarefnisoxíð þegar raki kemst að því. Köfnunarefnisoxíð heldur æðum opnum og slökum og það kemur að margvíslegu gagni. Sárabindið mun m.a. auðvelda sárum að gróa og bæta blóðstreymi í ákveðnum hlutum líkamans. Að auki getur efnið auðveldað mönnum að geyma líffæri til ígræðslu lengur en nú er unnt.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is