Alheimurinn

Sjáðu minnstu plánetu sólkerfisins

Minnsta pláneta sólkerfisins sést aðeins nokkrum sinnum á ári – t.a.m. núna. Við hjálpum þér að finna hana.

BIRT: 08/03/2025

Einmitt núna er frábært tækifæri til að sjá innstu og minnstu reikistjörnu sólkerfisins, Merkúr. Þvermál hennar er einungis 4.878 kílómetrar – rúmlega þriðjungur af þvermáli Jarðar og sambærilegt við breidd meginlands Bandaríkjanna.

 

Vegna smæðar sinnar og nálægðar við sólina er yfirleitt erfitt að fylgjast með Merkúr. Oftast er hún annaðhvort hulin bak við sólina eða staðsett fyrir framan hana, þar sem hún hverfur í skærri birtunni.

 

Besti tíminn til að sjá Merkúr er því þegar hún er sem lengst frá sólinni frá sjónarhóli Jarðar og það á sér stað þrisvar til fjórum sinnum á ári – t.d. núna.

 

Vegna nándar sinnar við sólina sést Merkúr annað hvort skömmu fyrir sólarupprás eða rétt eftir sólarlag, eftir því hvoru megin við sólina plánetan er stödd.

Merkúr sannaði sveigju tímarúmsins

Lengi vel reyndu stjörnufræðingar að skýra braut Merkúrs með tilvist óþekktrar reikistjörnu. En svo kom afstæðiskenning Einsteins til sögunnar.

 

Braut Merkúrs víkur um um það bil 43 bogasekúndur á hverri öld. Afstæðiskenning Einsteins skýrir þetta með því að massi sólarinnar sveigir tímarúmið í kringum sig, sem veldur því að braut Merkúrs breytist.

SVONA FINNURÐU MERKÚR

HVAR OG HVENÆR?

Merkúr sést best 9. mars en verður einnig sýnileg næstu daga á undan og eftir. Hún birtist skömmu eftir sólarlag og er sýnileg í um klukkustund áður en hún hverfur bak við sjóndeildarhringinn.

 

Horftu til vesturs strax eftir sólsetur. Fyrst munt þú sjá hina skærljómandi Venus, en um 10 gráður neðar og aðeins til vinstri má greina Merkúr.

 

HVERNIG?

Merkúr er auðvelt að greina með berum augum. Ef þú notar handsjónauka geturðu einnig séð að hún gengur í gegnum fasa líkt og tunglið. Eins og er birtist hún sem hálfmáni.

 

HÖFUNDUR: Jesper Grønne

NASA,© Lasse alexander lund-andersen & anders spillemose bothmann

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Lifandi Saga

Stærstu hneykslismál Óskarsins frá upphafi

Maðurinn

Er betra að klæðast blautum fatnaði en engu í vetrarkulda?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Maðurinn

Víkingar hirtu vel um tennur sínar

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Heilsa

Vísindamenn að baki víðtækrar rannsóknar: Áhugaverðir kostir við vatnsdrykkju

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Alheimurinn

Júpíter: Risinn í sólkerfinu

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is