Tækni

Stærsta farþegaþota heims flýgur þrjá tíma á matarolíu

Það er risastórt skref stigið í grænum flutningum þegar stærsta farþegaþota heims getur flogið á 100% sjálfbærri orku.

BIRT: 15/04/2022

Í fyrsta sinn í sögunni hefur Airbus 380-þota farið í þriggja tíma langt flug með alveg sjálfbæra matarolíu sem aðaleldsneyti.

 

Þessi heimsins stærsta farþegaþota rúmar 545 farþega á þremur farrýmum og tilraunaútgáfa þessarar tveggja hæða vélar fór þessa ferð frá heimahöfn Airbus í Toulouse í Frakklandi og inn til öruggrar lendingar í Nice.

 

Fjórum dögum síðar var afrekið endurtekið og Rolls Royce Trent 900-hreyflarnir fóðraðir á alls 27 tonnum af sjálfbærri blöndu endurnýttrar matarolíu og öðru eldsneyti unnu úr ræktarplöntum og eldsneyti sem ekki telst til jarðefnaeldsneytis.

 

Síðasta árið hefur Airbus sent á loft þrjár gerðir tilraunavéla knúnar sjálfbæru eldsneyti og allar hafa þær lent heilu og höldnu. Auk A380-vélarinnar voru þetta A319Neo og A350-vélar og í öllum tilvikum var notað svipað eldsneyti.

 

Minnkar koltvísýringslosun um 80%

Flugfélög á borð við Air France, Lufthansa og Singapore Airlines nota hinar 280 tonna Airbus 380-vélar á flugleiðum sínum og því aukast nú til muna líkurnar á grænni framtíð í farþegaflugi.

 

Airbus 380 hefur flugþol upp á nærri 15.000 km og því getur sjálfbært eldsneyti átt þátt í að draga úr koltvísýringslosun í eyðslufreku flugi yfir hálfan hnöttinn um allt að 80%.

Tilraunavél Airbus, A380, flug MSN1, tekur á loft í Toulouse í Frakkalandi 25. mars kl. 08.43.

Auk þess að vera vistvænni kostur ættu forsvarsmenn flugfélaga að kætast yfir því að græna eldsneytið er allt að 3% öflugra. Þegar eyðslan er 14 lítrar á hvern kílómetra safnast svo litlar tölur saman í eina miklu stærri.

 

Sá galli er þó á þessu að vistvæna eldsneytisblandan er ennþá hátt í fimmfalt dýrari en hefðbundið eldsneyti, enda er framleiðslan tiltölulega ný af nálinni og magnið lítið enn sem komið er.

 

Flugmiðarnir verða þess vegna talsvert dýrari fyrstu árin, nema stjórnvöld styðji fjárhagslega við þessa grænu byltingu en það hefur verið gert áður, t.d. í vindorkuiðnaði.

 

Engin koltvísýringslosun 2050

Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, hafa lýst yfir því markmiði að flug verði kolefnishlutlaust árið 2050.

 

Því markmiði á að ná með því að nota nýjar eldsneytisblöndur, svipað því sem Airbus er nú að gera.

 

Eftirspurn eftir þessari nýju eldsneytisblöndu var aðeins 100 milljón lítrar árið 2021 en flugfloti heimsins notar árlega 200 milljarða lítra.

 

Vistvænt eldsneyti er sem sagt einungis um 0,05% af öllu flugeldsneyti en þess er vænst að þetta hlutfall muni hækka verulega á komandi árum, þegar flughreyflar verða í auknum mæli gerðir þannig að þeir geti brennt blönduðu eldsneyti til að draga úr kolefnislosun.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MADS ELKÆR

© Airbus S.A.S. / A. Doumenjou / Master Films

Jörðin

Hnattræn hlýnun veldur meiri ókyrrð í lofti

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Lifandi Saga

Áhugamenn finna ótrúlega fjársjóði

Heilsa

Heilaboðin að baki langvinnum sársauka ráðin

Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Lifandi Saga

Sameinuðu þjóðirnar risu upp úr ösku seinni heimstyrjaldarinnar

Lifandi Saga

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Maðurinn

Hvernig starfar minnið?

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Læknisfræði

D-vítamín ver gegn sjálfsofnæmissjúkdómum

4

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

5

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

6

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

4

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

5

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

6

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Menning

Hvers vegna hefur talan sjö svona töfrandi merkingu?

Heilsa

Er lausasölulyf þitt hrein lyfleysa? Fræðimenn efast

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Alheimurinn

Svarthol rekið á flótta

Maðurinn

Verða konur hrukkóttari en karlar?

Jörðin

Sveiflur háloftastrauma gætu drekkt Skandinavíu

Lifandi Saga

Hvenær hættum við að nota brjóstmæður? 

Lifandi Saga

Agatha Christie hverfur sporlaust

Jörðin

Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Lifandi Saga

Fyrsta bólusetningin vakti skelfingu meðal Breta

Jörðin

Fjallgöngumenn í lífsháska: Háskaför á Everest

Lifandi Saga

Hvernig voru skildir víkinga?

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Hundurinn minn veltir sér upp úr alls kyns rusli, olíu sem hellst hefur niður, fiskúrgangi eða dýraskít. Hver er ástæðan?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.