Heilsa

Stór rannsókn sýnir fram á einfalda leið til að bæta þarmaheilsuna

Ef þú vilt bæta lífsskilyrði að minnsta kosti 100 billjóna baktería í þörmunum þínum er eitt sem gerir gæfumuninn að sögn vísindamanna. Sama hvort þú ert kjötæta, grænmetisæta eða vegan.

BIRT: 10/01/2025

Litríkt grænmeti, stökkt heilkorn, safaríkt kjöt eða ef til vill belgjurtir?

 

Ný stór rannsókn frá Università di Trento sýnir hvernig mataræði hefur áhrif á heilsu þarma og leiðir í ljós hvers vegna ein góð venja getur skipt sköpum.

 

Þetta á við hvort sem þú borðar kjöt, ert grænmetisæta eða vegan.

 

Snýst um fjölbreytni

Rannsóknin byggir á 21.500 manns sem létu taka sýni úr hinu gífurlega samfélagi örvera sem búa í þörmunum, svokallaðri þarmaflóru.

 

Meðal hinna fjölmörgu þátttakenda voru kjötætur, grænmetisætur og vegan svo rannsakendur gætu komist að því hvernig mismunandi mataræði hefur áhrif á bakteríurnar í þörmum okkar.

 

Þrátt fyrir að vegan og grænmetisfæði sé almennt betra fyrir þarmana, kom í ljós að gæði og fjölbreytileiki jurtafæðu hafði mest áhrif á heilbrigða örveru – óháð því mataræði sem við fylgjum.

 

Leyndarmálið er ekki að forðast kjöt eða mjólkurvörur, heldur að borða fjölbreytt úrval af trefjaríku grænmeti.

 

„Við tókum eftir því að magn og fjölbreytni grænmetis hefur mjög jákvæð áhrif á örverurnar,“ segir Nicola Segata, prófessor í erfðafræði við Università di Trento, í fréttatilkynningu.

 

Rannsóknin sýnir einnig fram á að grænmeti, ávextir, hnetur og heilkorn hjálpa til við að mynda stuttkeðja fitusýrur eins og bútýrat sem draga úr bólgum og styrkja ónæmiskerfið.

Þarmaflóran í tölum

  • Að minnsta kosti 100.000.000.000.000 bakteríur búa í þörmum.

 

  • Hver manneskja hýsir venjulega 160 mismunandi tegundir baktería en um 1.000 mismunandi tegundir geta lifað í þörmum.

 

  • Bakteríur eru meira en helmingur af þyngd saurs.

 

  • Fyrir hverja mannsfrumu í líkama okkar búa allt að 10 sinnum fleiri bakteríur í þörmum.

 

Og hvað geturðu þá gert?

 

Fylltu diskinn þinn af grænmeti í öllum regnbogans litum og auktu trefjamagnið.

 

Hvort sem þú borðar kjöt eða ekki, þá er það fjölbreytnin og gæði grænmetis sem skiptir máli.

 

„Frá sjónarhorni örverunnar er mikilvægt að borða mikið af grænmeti, sérstaklega þær trefjaríku,“ segir Segata, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sem birtist í Nature.

Rannsókn ein sýnir fram á að daglegur fjöldi salernisheimsókna, þegar gera á stórt, getur haft áhrif á heilsu þarma og annarra líffæra.

HÖFUNDUR: Simon Clemmensen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Alheimurinn

Stjörnufræðingar leita langt eftir svörum: Er líf í alheiminum?

Heilsa

Hvers vegna verður okkur kalt þegar hitinn hækkar?

Náttúran

Bakteríur grafa eftir gulli

Lifandi Saga

Barbarossa: Illskeyttur sjóræningi soldánsins fór ránshendi á Miðjarðarhafi

Maðurinn

Gleymdu erfðum og umhverfi: Persónuleikinn stafar af tilviljunum

Maðurinn

Af hverju hressumst við af koffeini?

Maðurinn

Ný tækni les hugsanir

Lifandi Saga

Bernska útilegunnar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is