Svona er hinn fullkomni dans

Konur eiga að skaka mjaðmirnar og karlar að horfa upp á við. Enskir vísindamenn hafa útbúið vísindalegt líkan sem sýnir hvernig hinn fullkomni dans á að vera.

BIRT: 20/01/2021

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Menning

 

Lestími 2 mínútur

Leyfið mjöðmunum að leika lausum hala og gerið ósamhverfar hreyfingar með handleggjum og mjöðmum

Þannig nokkurn veginn hljóðar uppskriftin að því hvernig konur eiga að dansa, að minnsta kosti ef þær vilja dansa fallega.

Vísindamenn við Northumbria háskólann í Englandi hafa lagt stund á rannsókn sem kynnt var í hinu virta tímariti Nature.

Rannsóknin leiddi í ljós hvernig hinn fullkomni kvendans fer fram og hvernig konur ættu helst ekki að dansa.

Dansandi gervisjálf (e. avatar)

Í rannsókninni voru 39 konur látnar dansa í takt við taktfastan trommuslátt. Skynjarar námu hreyfingar þeirra og hverri þeirra var úthlutað gervisjálfi (e. avatar) sem dansaði eins og þær.

 

Síðan voru 57 karlar og 143 konur látnar dæma dansandi gervisjálfin 39.

 

Með hliðsjón af endurgjöfinni gátu vísindamennirnir sett saman hinn fullkomna dans og hann leit þannig út:

Vísindamennirnir notuðu niðurstöðurnar einnig til að ákvarða hvernig konur skyldu alls ekki dansa:

Árið 2010 stóð þessi sami háskóli fyrir rannsókn sem gekk út á að finna hinn fullkomna karladans. Hann var þó nokkuð frábrugðinn fullkomna kvendansinum:

Þeir komust jafnframt að raun um hvað karlmenn mega aldrei gera á dansgólfinu:

Texti — Babak Arvanaghi

BIRT: 20/01/2021

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is