Skrifað af Tæki Tækni Uppfinningar

Austur-þýsk ljós njóta vinsælda

Árið 1969 hannaði Austur-Þjóðverjinn Karl Peglau gangbrautarljósmerki sem kallast „Das Amlelmännchen“ og naut strax vinsælda, einkum meðal barna. Eftir að múrinn féll átti að skipta þessum ljósum út, en það mætti mikilli andstöðu. Fyrir bragðið eru ljósin enn notuð í Austu-Berlín og ein af sárafáum táknmyndum hins gamla Austur-Þýskalands sem enn lifa.

Subtitle:
Old ID:
1133
951
(Visited 1 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This