Skrifað af Orka og faratæki Tækni

Bíll flaug á 177 km hraða 1949

Margir bíða með eftirvæntingu þess dags þegar bílar geti flogið, en það var reyndar hægt árið 1949. Aerocar uppfinningamannsins Moultons Taylor flaug á 177 km hraða og náði 97 km hraða á vegi. Taylor náði samningi um fjöldaframleiðslu, að því tilskyldu að hann útvegaði 500 pantanir. Hann náði þó ekki nema helmingnum og flugbíllinn kom því aldrei á markað.

Subtitle:
Old ID:
778
596
(Visited 14 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.