Skrifað af Orka og faratæki Tækni Uppfinningar

Demparar hlaða rafgeymi í bíl

Með nýjum dempurum á að draga úr orkunotkun bíla um allt að 10%. Þegar demparinn þrýstist saman eða tognar á honum dælir hann vökva gegnum túrbínu sem aftur knýr rafal. Það eru stúdentar hjá MIT í Boston sem hafa þróað þessa dempara og þeir telja að uppfinningin muni einkum koma að góðu haldi í vörubílum.

Subtitle:
Old ID:
855
671
(Visited 7 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019