Visit Sponsor

Skrifað af Ný tækni Orka og faratæki Tækni

Draumaskemmtibátur með lyftu

Láti maður sig dreyma um skemmtibát má allt eins eiga sér stóra drauma. Þessi nýi glæsibátur frá Schöpfer Yachts gæti innan tíðar látið mjög stóra drauma rætast. Lögunin er óneitanlega sérstæð og minnir helst á kjálka úr risaeðlu, en þar fyrir utan er þyrlupallur fremst, rými fyrir 16 gesti og stór sundlaug, en úr henni má synda um göng yfir í litla í skutnum. Í matsalnum er þriggja metra lofthæð og lyfta flytur fólk milli hæða. Sem sé eintómur lúxus.

Subtitle:
Old ID:
1259
1078
(Visited 4 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019