Visit Sponsor

Skrifað af Ný tækni Tæki Tækni

Fartölva með músarskjá

Á flestum fartölvum er skjábendlinum stjórnað með snertifleti í stað músar. En hjá Sharp stíga menn nú eitt skref í viðbót með nýju Mebius-tölvunni. Hér er snertiskjár þar sem músarflöturinn er á öðrum fartölvum. Þetta skapar alveg nýja möguleika t.d. í leikjum eða forritum þar sem þörf er fyrir tvo skjái. Í ákveðnum forritum getur litli snertiskjárinn t.d. sýnt píanónótur, trommur, eða keilur eins og hér.

Subtitle:
Old ID:
1125
943
(Visited 4 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019